logo
  • Samkennd -
  • Samvinna -
  • Heiðarleiki

Snjallræði

20/09/21Snjallræði
Í dag hófst nýtt verkefni í Helgafellsskóla sem ber heitið Snjallræði - hönnunarstund. Verkefnið er samþætt yfir allan skólann og allir taka þátt. Mánaðarlega glíma allir nemendur við sömu hönnunaráskorun sem þeir leysa í hópum. Í hverjum mánuði verður einnig valáskorun og einu sinni á önn verður stærri áskorun þar sem nemendur glíma við raunverulegt vandamál. Hér má nefna vandamál eins
Meira ...

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira