logo
  • Hugrekki - samvinna -virðing

Nemendur

Í  Helgafellsskóla eru börnin í öndvegi. Megináhersla er lögð á vellíðan barna og vandaða náms- og kennsluhætti . Færni og hæfni hvers barns er efld með heildstæðri nálgun í  öllum grunnþáttum menntunar.  

Samskipti allra í skólasamfélaginu ættu að vera lituð af gagnkvæmri virðingu, kurteisi og tillitssemi, enda forsenda þess að öllum líði vel.  

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira